Póststillingar

Hér fyrir neðan má sjá hvernig stilla á póstforrit, s.s. Outlook, Outlook Express eða GSM síma. 

Stillingar fyrir Outlook + Mail ( MAC ) ...

1. SMTP: mail.8.is 
2. Incoming Mail: mail.8.is
3. Outgoing Mail:  mail.8.is
4. Notendanafn ( user name ) á að vera netfangið þitt
5. Use authentication

6.  Incoming Port: 110 ( Gildir fyrir POP3 )
7.  Incoming Port: 143 ( Gildir fyrir IMAP )
8. Outgoing Port: 587

( Ef þetta virkar ekki borgar sig að eyða út netfanginu og stillingunum og byrja uppá nýtt! )

Sjá leiðbeiningar fyrir Outlook 2016 á MAC hér >

Leiðbeiningar fyrir Samsung Edge - Snjallsíma

1. Smellir á menu ikon neðst.

2. Velur Email í valmynd

3. Færð upp þennan glugga,
setur inn netfang og lykilorð

4. Velur IMAP ACCOUNT

5. Bætir inn léninu fyrir aftan
notandanafn sem kemur sjálfkrafa),
setur inn imap.8.is í IMAP server,
ýtir svo á next.

6. Setur inn smtp.8.is í SMTP server,
setur lén fyrir aftan User name,
ýtir á next.

7. Nú á pósturinn að vera uppsettur
og klár til notkunnar, bæði fyrir
póst til þín og frá þér.